Saturday
Dec062014
The unveiling of a bust of Árni Vilhjálmsson 2013 (gallery)

The unveiling of a bust by sculptor Gerður Gunnarsdóttir of Professor and Honorary Doctor Árni Vilhjálmsson at The University of Iceland in October 2013.
Fjölsótt málþing var haldið í hátíðarsal Háskóla Íslands í október 2013 til minningar um Árna Vilhjálmsson prófessor. i upphafi málþingsins afhjúpaði Ingibjörg Björnsdóttir, ekkja Árna, brjóstmynd af honum eftir Gerði Gunnarsdóttur myndhöggvara.
